Líkamsrækt fyrir ungt fólk 16-20 ára

Í Ljósinu er boðið upp á hóptíma í líkamsrækt fyrir fólk á aldrinum 16-20 ára. Virkilega kröftugir tímar þar sem þjálfarar Ljóssins halda vel utan um hópinn og rýna í hverja hreyfingu.

Helstu upplýsingar

Þriðjudagar og föstudagar

14:30-15:30

Staðsetningar:  Ljósið

Umsjón hafa þjálfarar Ljóssins.