Þessir fræðslufyrirlestrar fela í sér í senn kynningu á líkamlegri endurhæfingu í Ljósinu og hagnýtar upplýsingar um þjálfun og heilsu þegar fólk er að takast á við meðferð vegna krabbameina og eftirköst hennar. Mæting á innritunarfund er skilyrði fyrir því að nýta sér endurhæfingu á vegum Ljóssins.
Helstu upplýsingar
Annar hvor fimmtudagur:
14:00 – 15:00
Staðsetningar: Ljósið
Umsjón hafa þjálfarar Ljóssins.