Ingibjörg Petra Guðmundsdóttir

Ingibjörg Petra Guðmundsdóttir hönnuður frá The Art Institute of Fort Lauderdale  með BA í sjónlistum og MA.ED. frá Listaháskóla Íslands. Ingibjörg hefur unnið margskonar verkefni sem grafískur hönnuður bæði hér heima og erlendis auk þess að vinna við margskonar hliðarfög í kvikmyndagerð.  Í Ljósinu hefur hún starfað sem leiðbeinandi í myndlist.