Hreyfing – Þol og styrkur

Þrisvar í viku er boðið upp á alhliða þol- og styrktarþjálfun sem er nokkuð krefjandi fyrir fólk sem þarf áskorun í sinni þjálfun. Hægt er að laga álagið að hverjum og einum. Tímarnir eru leiddir af þjálfurum Ljóssins.

Helstu upplýsingar

Mánudagar, miðvikudagar og föstudagar

10:00-11:00

Staðsetningar:  Hreyfing í Glæsibæ.

Umsjón hafa þjálfarar Ljóssins.

 

hreyfing_logo.png