Fluguhnýtingar

fluga1.jpgSkemmtilegur hópur sem kemur saman, segir veiðisögur frá 2017 og undirbýr veiðisumarið 2018 með því að hnýta veiðilegar flugur.

Leiðbeinendur á staðnum sem aðstoða bæði byrjendur og lengra komna.

Stefnt er á að hafa flugukastkennslu þegar nær dregur veiðitíma, það verður auglýst sérstaklega.

Efni og verkfæri á staðnum.

Helstu upplýsingar

Hvenær: Miðvikudagar kl. 13:00 – 15:30

Umsjón: Eyjólfur og Sigurbjörn

Upplýsingar í síma 561-3770