Arna Eir Árnadóttir

Arna Eir Árnadóttir er snyrtifræðingur Ljóssins. Hún lauk sveins – og Cidescoprófi í snyrtifræði frá Snyrtiakademíunni árið 2010 og hefur starfað í greininni síðan þá. Hefur hún meðal annars starfað hjá Blue Lagoon Spa í Reykjavík og Lava Spa á Nesjavöllum. Auk þess að vera snyrtifræðingur Ljóssins rekur Arna snyrtistofuna EIR Snyrtihof í Mosfellsbæ.

Arna býður upp á allar helstu snyrtimeðferðir í Ljósinu og heldur einnig þar til gerð dekurnámskeið sem snúa að umhirðu húðar.

Arna Eir á og rekur jafnframt EIR snyrtihof, snyrtistofu sem staðsett er í Egilshöllinni.