Flæðidagbók – dagbók fyrir augað

Eftir Elinborgu Hákonardóttur Margir hafa haldið og halda dagbækur, sumir hafa gert það frá því þau voru börn og aðrir hafa kannski gripið í það á ákveðnum tímabilum yfir ævina. Þegar við hugsum um dagbókarskrif þá er ekki ólíklegt að upp í hugan komi hugmyndir um mikinn texta, þar sem farið er yfir verk dagsins, hugsanir, áætlanir fyrir framtíðina og … Halda áfram að lesa: Flæðidagbók – dagbók fyrir augað