Fjölskylduganga með Ljósinu

Fjölskyldburfell.jpguganga við Búrfellsgjá Heiðmörk með Ljósinu, föstudaginn næsta þann 28 júní kl. 13:00.

Haukur, Unnur María og Guðrún Ýr koma frá Ljósinu

Gott að fá að vita hverjir ætli að mæta.

Skráning í síma 5613770 vofflur.jpg

Þeir sem treysta sér ekki að ganga geta komið í Ljósið eftir hádegi í kaffi og vöfflur með Ernu, Önnu Siggu og Björk.

 

Skemmtileg og þægileg gönguleið sem sýnir okkur hversu fallegan svip jarðhræringar setja á náttúru okkar. Í raun einstök gönguleið. Við ökum eins og við séum að fara á Vífilsstaði, en keyrum framhjá húsunum og beygjum til hægri í átt að Heiðmörk. Komum að skilti þar sem stendur Heiðmörk og beygjum þar til vinstri. Keyrum sem leið liggur og endum á malarvegi sem er um 300 m. tökum svo bratta beygju áður en við kombrfellsgj.pngum að bílastæðinu v. Búrfellsgjá. Haukur verður þar.
Þar hefjum við gönguna, þræðum augljósan stíg v. Búrfellsgjánna og aftur sömu l
eið til baka.
En hvernig gerðist þetta. Einhvern veginn ímyndar maður sér mikil læti, jafnvel hamfarir en svo var ekki. Búrfell gaus einu sinni fyrir rúmum 8.000 árum. Var það flæðigos og gjáin myndast þegar hraunið rennur fram en tæmist svo snögglega. Eftir stendur þessi listasmíð náttúrunnar sem við fáum að njóta.

 

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.