Tag: Námskeið í Ljósinu

7
jún
2018

Flugukastnámskeið í Ljósinu

Í allan vetur hefur verið starfræktur afar öflugur fluguhnýtingarhópur hér hjá okkur í Ljósinu og margar afar skæðar veiðiflugur litið dagsins ljós. Það liggur því beinast við eftir góðan fluguhnýtingavetur að æfa aðeins köstin til að leggja flugurnar fram á sem girnilegastan máta fyrir fiskana.  Á þriðjudaginn kemur, þann 13. júní ætlar flugukastgúrúinn Stefán Bjarni Hjaltested að koma og kenna

Lesa meira

5
jún
2018

Myndlistarsýning Ljósbera

Eitt af því sem gefur og gleður starfsfólk Ljóssins er að sjá þegar Ljósberar vaxa og dafna í þeim annars erfiðu og krefjandi verkefnum sem baráttan við krabbamein er. Þetta horfum við uppá á hverjum einasta degi og í dag er dásamlega gaman að segja frá einum slíkum Ljósbera.  Olga Steinunn Weywadt Stefánsdóttir hefur verið dugleg að nýta sér þá

Lesa meira

1
jún
2018

Dagskrá Ljóssins í júní

Nú þegar sumarið á að vera komið eða júní er allavega komin samkvæmt dagatalinu þá verða gjarnan smávægilegar breytingar á stundaskránni okkar hér í Ljósinu. Til að sjá nýuppfærða dagskrá, smelltu hér. En svo að við stiklum aðeins á stóru þá verður sú breyting á jóganu að einn tími verður á þriðjudögum og fimmtudögum í stað tveggja áður og verður

Lesa meira

30
maí
2018

Mikil stemming á Vorhátíð Ljóssins

Starfsfólk Ljóssins og þeir sem þangað sækja láta nú ekki 13 metra á sekúndu, rigningu og svignandi tré aftra sér frá því að halda vorhátíð. Því var fyrirhuguð hátíð bara flutt inn, pylsugrillarinn stóð reyndar úti með húfu og vettlinga og grillaði gómsætar eðal SS pylsur sem voru á boðstólnum ásamt girnilegri súkkulaði köku og góðgæti úr skrínum kokksins. Fjölmennt

Lesa meira

17
maí
2018

Virkjaðu orkuna til lífsgæða og árangurs – námskeið

Miðvikudaginn 23. maí n.k. verður boðið upp á tveggja tíma námskeið í Ljósinu og ber námskeiðið yfirskriftina ,,Virkjaðu orkuna til lífsgæða og árangurs“.  Á námskeiðinu verður leitast við að kenna þátttakendum að nota dagbók til að hjálpa við forgangsröðun og minnka þannig líkur á að álag og stress taki völdin. Markmiðið er að hámarka líkur á að hver dagur verði

Lesa meira

17
apr
2018

,,Það má líka hlægja “ Umfjöllun í Féttablaðinu

Í dag, þriðjudaginn 17. apríl birtis frábær grein um námskeið sem haldið er í Ljósinu fyrir ungmenni á aldrinum 17-20 ára og á aðstandanda sem greinst hefur með krabbamein. Greinin ber yfirskriftina ,,Það má líka hlægja“ og þar segir Kristín Berta Guðnadóttir umsjónamaður námskeiðsins frá uppbyggingu þess.  Jafnframt er talað við þrjá krakka sem farið hafa á námskeiðið og segja

Lesa meira

11
apr
2018

Námskeið fyrir aðstandendur 17-20 ára

Mánudaginn 23. apríl fer af stað námskeið fyrir unga aðstandendur krabbameinsgreindra. Um er að ræða 5 skipti frá kl. 19:30 – 21:30 fyrir fólk á aldrinum 17-20 ára. Á námskeiðinu sem byggt er upp á skemmtilegu hópastarfi og fræðslu mun verða leitast við að efla sjálfstraust þátttakenda, læra að takast á við erfiðleika, minnka streitu og slaka á og síðast

Lesa meira

22
mar
2018

Fluguhnýtingar í Ljósinu

Fluguhnýtingar hafa verið afar vinsælar hjá okkur í vetur og mörg skaðræðisvopnin orðið til hér á miðvikudögum. Þar sem senn líður að veiðisumri færast menn í aukana við að fylla á fluguboxin og tvo til þrjá næstu miðvikudaga eftir páska ætlum við að breyta örlítið út af vananum og fá góðan gest í heimsókn. Jón Ingi veiðugúrú í Vesturröst ætlar

Lesa meira

16
feb
2018

Námskeið fyrir 14-16 ára aðstandendur krabbameinsgreindra

Mánudaginn 19. febrúar hefst námskeið fyrir unga aðstandendur krabbameinsgreindra. Um er að ræða ungmenni á aldrinum 14-16 ára. Á þessum aldri eiga sér of miklar breytingar stað og því nauðsynlegt að geta boðið upp á stuðningsnámskeið fyrir þennan aldurshóp þegar lífið bankar uppá með krabbamein hjá nánum aðstandanda. Námskeiðið sem verður í fimm hlutum er mótað með það fyrir augum

Lesa meira

12
feb
2018

Fræðslunámskeið fyrir fólk með langvinnt krabbamein

Miðvikudaginn 21. febrúar hefst námskeið fyrir fólk með langvinnt krabbamein. Námskeiðið er einu sinni í viku á milli kl. 14-16 og stendur í átta vikur. Þar verður farið í ýmis gagnleg atriði og m.a hvernig hægt er að auka jafnvægi í daglegu lífi, virkni og vellíðan.  Hér er hægt að lesa meira um námskeiðið. Námskeiðið hefur fengið mjög góða dóma

Lesa meira