Tag: Næring

29
mar
2017

Höfðingleg gjöf í tengslum við meistararitgerð

Nú nýverið barst Ljósinu höfðingleg gjöf frá Ingibjörgu Halldórsdóttur í tengslum við nýútkomna meistaraprófsritgerð hennar. Ingbjörg ákvað að í stað gjafa í útskriftarhófi sínu að óska frekar eftir peningaframlögum og láta þá fjárhæð sem safnaðis renna til Ljóssins. Þessir peningar koma í afskaplega góðar þarfir hér í Ljósinu og þökkum við Ingibjörgu og gestum hennar innilega fyrir hlýhug og stuðning en alls

Lesa meira

21
mar
2017

Saltkjöt eða baunir?

Þriðjudaginn 28. mars mun Rannveig Björnsdóttir, næringarfræðingurinn okkar hér í Ljósinu, vera með fyrirlestur um næringu. Góð næring skiptir okkur öll máli og lengi er hægt að rýna og skoða vel hvað betur má fara í mataræði hvers og eins. Því hvetjum við alla þá sem áhuga hafa á mat að mæta og fræðast. Eins og áður segir verður fyrirlesturinn þriðjudaginn

Lesa meira