Tag: Líkamsrækt

19
des
2018

Stundaskrá vorannar 2019

Nú er stundaskráin fyrir vorið 2019 tilbúin. Eins og áður verða dagarnir fullir af spennandi námskeiðum, fyrirlestrum, handverki og hreyfingu. Stundaskráin hefur að geyma tímasetningar yfir alla þá tíma sem í boði eru í hreyfingu bæði hér í húsi og hjá Hreyfingu í Glæsibæ, handverki, námskeiðum, fræðslu og fyrirlestrum. Um er að ræða tugi dagkrárliða sem eru í boði í

Lesa meira

15
ágú
2018

Allt um Ljósið og Reykjavíkurmaraþon

Það hefur sennilega ekki farið fram hjá neinum að Reykjavíkurmaraþon fer fram á laugardaginn kemur, þann 18. ágúst. Rétt tæplega 300 manns eru nú skráðir sem hlauparar fyrir Ljósið. Það verður að segjast að við erum hrærð yfir þessum mikla stuðningi og velvilja og erum innilega þakklátt öllum þeim sem hlaupa, styrkja með áheitum, verða í klappliðinu eða styðja við

Lesa meira

28
jún
2018

Breytt stundaskrá og opnun í júlí og ágúst í Ljósinu

Frá og með 1. júlí fækkar dagskrárliðum hér í Ljósinu örlítið bæði vegna sumarleyfa starfsfólks og ljósbera. Ný dagskrá gildir því frá og með 1. júlí og út ágúst. Um leið og dagskrárliðum fækkar breytum við jafnframt opnunartíma Ljóssins örlítið og frá og með 1. júlí verður opið frá kl. 8:45 til 16. Einnig gefst öllum tækifæri til að æfa

Lesa meira

26
jún
2018

Ekki láta þig vanta í Esjugönguna 27. júní

Við minnum á Esjugönguna miðvikudaginn 27. júní þar sem allir eru velkomnir. Lagt verður af stað í fjallið kl. 11 og þeir sem ætla lengst byrja fyrstir og svo fara hinir af stað, allir á sínum hraða. Þeir sem ætla ekki að ganga geta tyllt sér í Esjustofu og spjallað saman og notið útsýnisins. Í Esjustofu verður tilboð á veitingum

Lesa meira

13
jún
2018

Veiðiferð Ljóssins í Vífilstaðavatn 20. júní

Það er fátt betra en að vera við vatn eða árbakka, láta hugann reika, gleyma stund og stað og verða eitt með náttúrunni. Að bæta við þessa upplifun með því að vera með veiðistöng í hönd og fylgjast með því sem gerist á hinum endandum segja margir að sé ein sú besta núvitund sem til er. Þetta þekkja veiðimenn og

Lesa meira

13
jún
2018

Esjuganga Ljóssins 27. júní

Sú hefð hefur skapast að lokaganga útivistarhóps Ljóssins er farin á Esjuna og er það gjarnan síðasta gangan fyrir sumarfrí útivistarhópsins og síðasta miðvikudagsgangan í júní.  Í ár er það miðvikudagurinn 27. júni sem gengið verður á Esjuna. Að þessu sinni verður lagt af stað frá Esjustofu í fjallið kl. 11 fyrir þá sem ætla upp að steini en þeir

Lesa meira

7
jún
2018

Flugukastnámskeið í Ljósinu

Í allan vetur hefur verið starfræktur afar öflugur fluguhnýtingarhópur hér hjá okkur í Ljósinu og margar afar skæðar veiðiflugur litið dagsins ljós. Það liggur því beinast við eftir góðan fluguhnýtingavetur að æfa aðeins köstin til að leggja flugurnar fram á sem girnilegastan máta fyrir fiskana.  Á þriðjudaginn kemur, þann 13. júní ætlar flugukastgúrúinn Stefán Bjarni Hjaltested að koma og kenna

Lesa meira

25
apr
2018

Skokkhópur Ljóssins fer af stað

Næsta mánudag, þann 30. apríl verður kynning á skokkhóp Ljóssins. Það eru þær Camilla sjúkraþjálfari og Edda Dröfn Eggertsdóttir hlaupari sem munu halda utan um hópinn og hitta áhugasama og kynna næstu skref. Við hvetjum þá sem lengi hafa haft hug á að byrja að hlaupa og koma og vera með.  Skokkhópurinn getur einnig verið góður undirbúningur fyrir Reykjavíkurmaraþon í

Lesa meira

3
jan
2018

Stundaskrá vorannar 2018

Gleðilegt ár kæru vinir og bestu þakkir fyrir allt gamalt og gott. Nýtt ár leggst afskaplega vel í okkur og við sjáum fram á góða tíð með blóm í haga, fullt hús af fólki og gleði á pallinum. Það er okkur sönn ánægja að kynna til leiks nýja og þétta stundaskrá fyrir vorönn 2018. Þar má sjá tímasetningar yfir alla

Lesa meira

7
nóv
2017

Ljósafossgangan

Ljósafossgangan árið 2017 verður farin laugardaginn 2. desember nk.  Mæting er um kl. 15 við Esjustofu og lagt verður af stað upp fjallið kl. 15:30 en áætlað að koma niður um kl. 18. Að venju er það göngugarpurinn Þorsteinn Jakobsson, oft nefndur fjalla-Steini, sem stýrir göngunni. Við hvetjum alla til að vera með í göngunni, mæta með ljós og taka

Lesa meira