Myndlist

Námskeið fyrir byrjendur í myndlist þar sem Ingibjörg P. Guðmundsdóttir, myndlistarkennari, ætlar að athuga hvort innan raða Ljósbera leynist nýr Kjarval.

Námskeiðið verður frá kl. 10:00-14:00 á fimmtudögum.

Það eina sem þarf að taka með að heiman er góða skapið.

Næsta námskeið

Nýtt námskeið hófst í janúar

Fimmtudagar kl. 10:00 – 14:00

Kennari: Ingibjörg P. Guðmundsdóttir, myndlistarkennari

Námskeiðisgjald er 2000 kr

Skráning og upplýsingar í síma 561-3770