Leshópur

leshopur.jpgLangar þig að njóta þess að hitta aðra bókaorma og fá hvatningu til að lesa örlítið meira en venjulega?

Þá er leshópur Ljóssins tilvalinn fyrir þig.

Það er alltaf glatt á hjalla í Leshópi Ljóssins sem hittist á mánudögum kl. 13:00. Næst verđur lesin bókin Dagbók góðrar grannkonu eftir Dorris Ginter.

Við ætlum að vera búin að lesa fyrstu 52 bls fyrir næsta hitting. Allir áhugasamir velkomir, líka þó ekki hafi tekist ađ lesa fyrirfram.

Sú sem fer fyrir hópnum heitir Elín Stephensen sérkennari.

Endilega skráið ykkur í síma 561-3770.

Helstu upplýsingar

Fyrir hverja: Bókaorma í Ljósinu

Hvenær: Mánudagar kl. 13:00-15:00

Hvar: Í Ljósinu

Næsta bók: Dagbók góðrar grannkonu (Dorris Ginter)

Umsjón: Elín Stephensen, sérkennari