Kristín Björg Kristjánsdóttir

Kristín Björg Kristjánsdóttir er nuddari hjá Ljósinu. Hún hefur nýlokið námi á Heilsunuddbraut Heilbrigðisskólans í Ármúla og útskrift er rétt handan við hornið.

Kristín er jafnframt mentaður þroskaþjálfi (1997) og grunnskólakennari (2004) og hefur starfað sem slíkur í 20 ár. Meðal annars sem umsjónakennari í Vesturbæjarskóla og á leikskólanum Mánagarði.

Kristín er einning með nuddaðstöðu hjá Heilsumiðstöð Reykjavíkur.