Fjóla Dröfn Guðmundsdóttir

Útskrifaðist með B.Sc. gráðu í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands árið 2009 og M.Sc. gráðu í næringarfræði frá sama skóla 2012.

Hefur starfað á sjúkraþjálfunarstofu, við þjálfun og ráðgjöf og sem leiðbeinandi í vatnsleikfimi.

Hún hefur mikinn áhuga á áhrifum hreyfingar á aukin lífsgæði og þjálfun sem hluta af endurhæfingu.

fjola@ljosid.is