Fatasaumur

Við ætlum að byrja með létt námskeið í fatasaum þar sem kenndar verða aðferðir við að taka upp snið, sníða og sauma einfaldar flíkur.

Námskeiðið er á föstudögum kl. 9:00-12:00.

Leiðbeinandi er Ása Lára Axelsdóttir, kjólameistari.

fatasaumur fatasaumur1

Helstu upplýsingar

Hvenær: Föstudagar kl. 9:00 – 12:00

Námskeiðisgjald er 2000 kr

Leiðbeinandi: Ása Lára Axelsdóttir, kjólameistari

Skráning í síma 561-3770