Bútasaumur

Við ætlum að byrja árið á að sauma okkur töskur, á þessu 8. vikna námskeiði verður hægt að gera litlar sætar þriggja hólfa snyrtibuddur eða glæsilega hliðartösku. Í báðum verkefnunum má læra nokkrar aðferðir í saumum. 2000 kr námskeiðagjald en þátttakendur koma sjálfir með efni. Nánari upplýsingar eru í Ljósinu í síma 5613770