Aðstandendur – Ungmenni 17-20 ára

Vandað námskeið fyrir unga aðstandendur krabbameinsgreinda sem eru á aldrinum 17-20 ára.

Námskeiðið er byggt upp á fræðslu og skemmtilegu hópastarfi þar sem markmiðið er að:

  • Efla sjálfstraust
  • Takast á við erfiðleika
  • Læra leiðir til að slaka á og minnka streitu
  • Hlægja og hafa gaman

Umsjón með námskeiðinu hefur Kristín Berta Guðnadóttir, félagsráðgjafi, fjölskyldufræðingur, yogakennari og intentional creativity kennari og meðleiðbeinandi er Ögmundur Þorgrímsson félagsráðgjafanemi.

Frábær umfjöllun um námskeiðið sem birt var í Fréttablaðinu 17. apríl 2017. Smelltu hér.

Næsta námskeið

Nýtt námskeið hefst 23. apríl

Mánudagar frá kl. 19:30 – 21:30

5 vikur

Lágmarksþátttaka eru 8 einstaklingar

Umsjón: Kristín Berta Guðndóttir, félagsráðgjafi, fjölskyldufræðingur, yogakennari og intentional creativity kennari

 Upplýsingar í síma 561-3770