Aðstandendur 14-16 ára

Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir 14-16 ára ungmenni sem eiga aðstandendur með krabbamein.

 

Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu.

Næsta námskeið

Nýtt námskeið hefst eftir áramót og verður auglýst sérstaklega.

4 vikur

Umsjón:

Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu

Skráning og upplýsingar í síma 561-3770