Betri svefn – grunnstoð heilsu

Í þriðjudagsfyrirlestri októbermánaðar mun Erla Björnsdóttir, sálfræðingur og doktor í líf og læknavísindum fjalla um svef og hversu nauðsynlegur hann er okkur öllum. Fyrirlesturinn verður í húsnæði Ljóssins við Langholtsveg 43, 31. október kl. 14.

Við vekjum athygli á að Erla heldur einnig úti svefnbloggi sem heitir Betri svefn þar sem finna má ýmsar fræðigreinar og annað fróðlegt efni um svefn.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.