Tai Ji í Ljósinu

Við erum mjög ánægð að kynna

TAI JI  námskeið í Ljósinu – endurhæfingar – og stuðningsmiðstöð

fyrir krabbameinsgreinda

13. til -16. júní 2016

Giuseppe Urselli* kennir gleði Tai ji æfinganna og heimspekina á bakvið þær.

Markmiðið er að kynnast gleði Tai ji heimspekinnar, þjálfun og hreyfa okkur í flæðinu á milli orku jarðar og himna til að öðlast meiri sveigjanleika og meiri jafnvægi sem mun nýtast okkur á jákvæðan hátt. Við það að flæða eins og vatn finnum við fullt af lífsorku.

Við hlökkum til að deila og upplifa þessa reynslu með þér.

TAI JI:  er tækni sem tekur mið af fimm þáttum  náttúrunnar: form hringsins , með hagnýtum æfingum sem hægt er að tengja við daglegt líf . Grunnreglur heimspeki Tai Ji verða kannaðarog miðlaðar í  friðsamlegu og afslappandi andrúmslofti .

Staðsetning: Ljósið Langholtsvegur 43.

Timasetning: Tai Ji 4 daga – frá 13.- 16. júni. kl. 15.00 to 17.15 á mán til fimmtud.

Verð: 2000,- kr fyrir krabbameinsgreinda. Skráning í síma 5613770

Athugið: Ljósið tekur veglegan þátt við að greiða niður kostnað við þátttöku á námskeiðinu.

*Giuseppe Urselli philosopher-artist and Tai Ji teacher, has a degree in Psychology and has been holding courses all over Italy, Switzerland and Tunis since 1993. He is a member of Living Tao Foundation (Illinois, USA) and studied with world-famous teachers such as Chung Liang Al Huang in Italy, Switzerland and UK. Giuseppe is the author of the book Tai Ji, Dancing Life and of the dvd Tai Ji, la Danza del Tao. He founded the Vivere il Tao Italia centre, for information: www.danzataiji.it.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.