Fræðslunámskeið fyrir nýgreindar konur

lily.jpg

Fræðslunámskeið  fyrir  konur, sem eru að greinast í fyrsta skipti, eða greindust á sl. ári

Skráning og nánari upplýsingar í síma 5613770

 

Hefst mánudaginn 6.júní kl: 10.00 – 12.00

Markmið: Farið yfir þá reynslu og viðbrögð við að greinast með krabbamein og þeirri meðferð sem því fylgir. Markmið hópsins er einnig að kynnast jafningjum í svipaðri stöðu.


 

 

Námskeið fyrir nýgreindar konur, 4 vikur

Dagskrá :

06.júní  Kynning á námskeiðinu  + mikilvægi þess að byggja upp orku og þrek Erna iðjuþjálfi og Margrét sjúkraþjálfari.

13 júní   Hvaða áhrif hefur greining og meðferð – Hrefna Magnúsdóttir hjúkrunarfræðingur + að kynnast.

20 júní  Að vinna með eigin tilfinningar + Eigin reynsla af að greinast  Kristín Ósk sálfræðingur og Haukur sjúkraþjálfari
27 júní  Að skapa áhugaverða framtíðarsýn –  Matti Osvald heilsufræðingur + samantekt

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.