Fræðslunámskeið fyrir nýgreindar konur

virkja_eigin_kraft.jpgFræðslu – og stuðninghópur fyrir konur, sem eru að greinast í fyrsta skipti og/eða greindust á sl. ári.

Nýtt námskeið hefst 7.nóvember   
Skráning og upplýsingar í síma 5613770
 
 
Umsjón: Erna Magnúsdóttir yfiriðjuþjálfi, auk margra gestafyrirlesara.
Föstudagar kl. 10:00-12:00- ath þetta er rétt tímasetning.
Námskeiðið kostar 3000 kr

Markmið:  Að konur í svipuðum sporum fái fræðslu og umræður og þannig stuðning til að takast á við breytt lífsskilyrði í kjölfar veikinda.  Þeir fagaðilar sem koma að námskeiðinu hafa allir unnið með krabbameinsgreindum eða hafa sjálfir reynslu af því að greinast. Umsjón með námskeiðinu hefur Erna Magnúsdóttir yfiriðjuþjálfi en auk hennar eru aðrir fagaðilar eins og: sjúkraþjálfari, hjúkrunarfræðingur, iðjuþjálfi, sálfræðingur, og jógakennari  

lesa meira hér 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.