Bleikur barmur / ágóði af sölu bókarinnar rennur til Ljóssins.

bleikurbarmur.jpg

Einlæg frásögn ungrar konu sem fékk krabbamein.
Lífsreynslusaga á mannamáli.

Höfundur er Dóróthea Jónsdóttir

Í bókinni er rakin saga Dórótheu þar sem grunur vaknar um að ekki sé allt í lagi, greiningarferlið, aðgerðin, samskipti við fólkið í kringum hana og flækjur sem geta skapast.

Þetta á erindi til þeirra sem hafa sjálfir greinst, eru aðstandendur eða áhugasamir um sjúkdómsgreiningu sem þessa og þau áhrif sem það hefur líkamlega og andlega á einstakling að ganga í gegnum þessa lífsreynslu.

Hér er hægt að lesa meira um bókina

 

Umsögn um bókina frá Önnu Siggu, iðjuþjálfa í Ljósinu

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.