Fjölbreytt þjónusta Ljóssins

Meira

Kynningarfundur – Verið velkomin í Ljósið

Meira

Leggðu starfsemi Ljóssins lið

Meira

Að greinast með krabbamein – hvað svo?

Meira

Nýjustu fréttir

Dagskráin í dag

  • 09:00 Heilsunudd
  • 09:00 Myndlist – Byrjendur
  • 09:00 Sogæðameðferð
  • 10:00 Tækjasalur
  • 11:00 Hóptími 16-45 ára
  • 11:00 Kynningarfundur
  • 11:30 Hádegismatur
  • 12:30 Leirlist
  • 13:00 Stoðfimi
  • 13:00 Tækjasalur
  • 14:00 Eftir brjóstaaðgerð
  • 15:00 Þol og styrkur

Ljósablaðið

Ljósið gefur árlega út rit þar sem m.a. er fjallað um starfsemi Ljóssins, viðtöl við Ljósbera og margt fleira áhugavert og skemmtilegt. Blaðið er nú einungis gefið út rafrænt og má finna hér fyrir neðan.

Upplifa blaðið

Ljósið in English

Ljósið is an independent rehabilitation and support center for cancer patients and their families. For further information about Ljósið in English, please click the link below.

Read more

Sigtipokar

Erum með til sölu sigtipoka sem eru notaðir til að sigta safa og möndlumjólk, einnig hægt að nota þá til að láta spíra í.

Meira

Minningarkort

Hægt er að kaupa falleg minningarkort í Ljósinu. Sigrún Lára Shanko, listakona og félagi í Ljósinu hannaði og málaði myndina sem er keltneskur kross.

Meira